Heyrnartæki
Tiltekin stafræn þráðlaus tæki geta truflað sum
heyrnartæki.
Gerð farsímatækisins er í samræmi við reglur
alríkisnefndarinnar um fjarskipti varðandi samhæfni
við heyrnartæki. Samkvæmt þessum reglum er M3
hljóðnemi eða hærri nauðsynlegur. M-gildi tækisins
þíns kemur fram á umbúðunum. Hærra M-gildi gefur
yfirleitt til kynna að mörk útvarpsbylgna tækisins séu
lægri, sem getur aukið líkurnar á því að tækið vinni vel
með vissum heyrnartækjum. Sum heyrnartæki verða
síður fyrir áhrifum af truflunum en önnur. Vinsamlega
hafið samband við heyrnarsérfræðing til að fá
upplýsingar um hvort heyrnartækið virki með þessu
tæki. Nánari upplýsingar um þetta er að finna á
www.nokiaaccessibility.com.