Nokia E75 - Ábendingar um öryggi

background image

Ábendingar um öryggi

Notkun tækisins í falinni stillingu er öruggari leið til að

forðast hættulegan hugbúnað. Ekki skal samþykkja

Bluetooth-tengingar frá aðilum sem ekki er treyst.

Einnig er hægt að slökkva á Bluetooth. Þetta hefur ekki

áhrif á aðrar aðgerðir símans.
Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Tenging

>

Bluetooth

.

Þegar ekki er verið að nota Bluetooth-tengingu skaltu

velja

Bluetooth

>

Slökkt

eða

Sýnileiki síma míns

>

Falinn

.

Ekki parast við tæki sem þú þekkir ekki.

127

Teng

in

ga

r