Nokia E75 - Takkar og hlutar

background image

Takkar og hlutar

Takkar og hlutar

1

— Ljósnemi

2

— Eyrnatól

3

— Navi™ takki (hér eftir kallaður skruntakki). Ýttu á

skruntakkann til að velja, fletta til vinstri, hægri, upp

eða niður á skjánum. Haltu skruntakkanum inni til að

fletta hraðar.

4

— Heimatakki

5

— Valtakki. Ýttu á valtakkann til að framkvæma

aðgerðina sem er sýnd fyrir ofan hann.

6

— Hringitakki

7

— Dagbókartakki

8

— Tengi fyrir hleðslutæki

9

— Tölvupósttakki

10

— Rofi/hætta-takki Haltu takkanum inni til að

kveikja og slökkva á tækinu. Ýttu á hætta-takkann til

að hafna símtali eða ljúka símtali og símtölum í bið eða

haltu honum niðri til að ljúka gagnatengingum.

11

— Valtakki

12

— Backspace-takki. Ýttu á takkann til að eyða

hlutum.

13

— Aukamyndavél

14

— Tengi fyrir heyrnartól

1

— Spegill

2

— Flass

3

— Aðalmyndavél

4

— Hátalari

12

Stuttur leiða

rv

ísir