Nokia E75 - Lyklaborð

background image

Lyklaborð

Tækið þitt er með lyklaborð. Renndu

lyklaborðinu út til að opna það. Í

öllum forritum snýst skjárinn

sjálfkrafa úr andlitsmynd í

landslagsmynd þegar lyklaborðinu

er rennt út.

1

— Virknitakki. Til að setja inn tölur eða stafi sem eru

prentaðir efst á takkana, heldurðu virknitakkanum inni

og ýtir á viðkomandi takka eða heldur aðeins

viðkomandi takka inni. Til að slá aðeins inn stafina sem

eru prentaðir efst á takkana, ýtirðu tvisvar á

virknitakkann. Til að skipta aftur yfir í venjulega

stillingu ýtirðu aftur á virknitakkann.

2

— Skiptitakki. Ýttu á skiptitakkann til að skipta á milli

há- og lágstafa. Ýttu tvisvar í röð á skiptitakkann til að

slá aðeins inn há- eða lágstafi.

3

— Chr-takki. Þegar þú skrifar texta skaltu halda chr-

takkanum inni til að setja inn stafi sem eru ekki á

lyklaborðinu.

4

— Biltakki

5

— Ctrl-takki. Til að nota flýtivísanir ctrl-takkans, t.d.

ctrl + C.

6

— Bakktakki

Til að opna stillingar fyrir opnun og lokun símans

velurðu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Stillingar

og

Almennar

>

Opnun og lokun síma

.