Nokia E75 - Hraðtakkar

background image

Hraðtakkar

Hraðtakkar eru notaðir til að opna forrit og verkefni á

fljótlegan hátt.
Til að breyta því forriti eða verki sem er valið skaltu

velja

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Stillingar

og

Almennar

>

Sérstillingar

>

Hraðtakkar

.

Þjónustuveitan gæti hafa tengt forrit við takkann og þá

er ekki hægt að velja önnur forrit.

1

— Heimatakki

2

— Dagbókartakki

3

— Tölvupósttakki

Takki

Ýttu snöggt á

Haltu takkanum

inni

Heimatakki (1) Opna

heimaskjáinn úr

opnu forriti.

Opnaðu

valmyndina

þegar þú ert á

heimaskjánum.

Skoða lista yfir

virk forrit.

Dagbókartakki

(2)

Opna

dagbókarforritið

. Opnaðu

heimaskjáinn

þegar þú ert í

dagbókarforritin

u.

Búa til nýtt

fundaratriði.

Tölvupósttakki

(3)

Opna sjálfgefið

pósthólf.

Opnaðu

heimaskjáinn

þegar þú ert í

sjálfgefnu

pósthólfi.

Býr til nýjan

tölvupóst.

13

Stuttur leiða

rv

ísir