Nokia E75 - WPA-öryggis­stillingar

background image

WPA-öryggisstillingar

Veldu

WPA/WPA2

sem öryggisstillingu fyrir þráðlaust

staðarnet.

151

Stillin

ga

r

background image

Veldu

Öryggisstillingar

og úr eftirfarandi:

WPA/WPA2

— Veldu

EAP

(Extensible

Authentication Protocol) eða

Forstilltur lykill

(leynilykill fyrir auðkenningu tækis).

Still. fyrir EAP-viðbætur

— Ef

WPA/WPA2

>

EAP

er valið skal velja hvaða EAP-viðbætur sem

skilgreindar eru í tækinu skuli nota með

aðgangsstaðnum.

Forstilltur lykill

— Ef

WPA/WPA2

>

Forstilltur

lykill

er valið skal slá inn samnýtta einkalykilinn sem

auðkennir tækið á þráðlausa netinu sem tengst er

við.

WPA2 aðeins stilling

— Til að leyfa bæði TKIP og

AES (Advanced Encryption Standard) dulkóðun

velurðu

Slökkt

. Til að leyfa aðeins AES velurðu

Kveikt