
Notkun EAP-viðbóta
Til að nota EAP-viðbót þegar tengst er við þráðlaust
staðarnet um aðgangsstað velurðu viðbótina og svo
Valkostir
>
Virkja
. Gátmerki er við EAP-viðbæturnar
sem hægt er að nota með þessum aðgangsstað. Veldu
Valkostir
>
Óvirkja
ef ekki á að nota viðbót.
Til þess að breyta stillingum EAP-viðbótar velurðu
Valkostir
>
Breyta
.
Til að breyta forgangi stillinga fyrir EAP-viðbætur
velurðu
Valkostir
>
Auka forgang
til að reyna að
nota viðbótina á undan öðrum viðbótum þegar tengst
er við netið um aðgangsstaðinn, eða
Valkostir
>
Minnka forgang
til að nota þessa viðbót til
sannvottunar á neti eftir að reynt hefur verið að nota
hinar viðbæturnar.
Frekari upplýsingar um EAP-viðbætur eru í hjálp
tækisins.