
WLAN-öryggi
Veldu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Stillingar
og
Tenging
>
Nettengileiðir
>
Aðgangsstaður
og
fylgdu leiðbeiningunum á skjánum.
Til að breyta stillingum aðgangsstaðar að þráðlausu
staðarneti skaltu opna einn aðgangsstaðahópinn og
velja aðgangsstað sem er merktur með .
Til að slá inn öryggisstillingarnar skaltu velja
Öryggisstillingar
.