Stillingar WEP-lykils
— Breyttu stillingunum fyrir
WEP-lykilinn.
Stillingar WEP-lykils
Með sértækum tengingum verða öll tæki að nota sama
WEP-lykil.
Veldu
Öryggisstillingar
>
Stillingar WEP-lykils
og úr
eftirfarandi:
•
WEP-dulkóðun
— Veldu lengd WEP-
dulkóðunarlykilsins.
•
Snið WEP-lykils
— Veldu hvort þú vilji opna gögn
WEP-lykilsins með
ASCII
eða
Sextánskt
sniði.
•
WEP-lykill
— Færðu inn gögn WEP-lykilsins.