SIP Proxy breytt
Veldu
Valkostir
>
Nýtt SIP-snið
eða
Breyta
>
Proxy-miðlari
.
Proxy-miðlarar eru millistig vafraþjónustu og notenda
sem sumar þjónustuveitur nota. Þessir miðlarar geta
boðið upp á aukið öryggi og hraðari aðgang að
þjónustunni.
Veldu úr eftirfarandi:
•
Veffang proxy-miðlara
— Sláðu inn hýsiheiti eða
IP-tölu proxy-miðlarans sem er notaður.
•
Umráðasvæði
— Sláðu inn umráðasvæði proxy-
miðlara.
•
Notandanafn
og
Lykilorð
— Sláðu inn
notandanafn þitt og lykilorð fyrir proxy-miðlarann.
•
Leyfa lausa beiningu
— Veldu hvort leyfa á lausa
beiningu.
•
Gerð flutnings
— Veldu
UDP
,
Sjálfvirk
eða
TCP
.
•
Gátt
— Slá inn gáttartölu proxy-miðlarans.