Nokia E75 - Stillingar síma

background image

Stillingar síma

Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Stillingar

og

Sími

.

Veldu úr eftirfarandi:

Símtöl

— Tilgreindu almennar símastillingar.

Símtalsflutn.

— Tilgreindu stillingar

símtalsflutnings.

Sjá „Símtalsflutningur“, bls. 66.

Útilokanir

— Tilgreindu stillingar fyrir útilokanir.

Sjá „Útilokanir“, bls. 66.

Símkerfi

— Stilltu símkerfisstillingar.