
Tungumálastillingar
Veldu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Stillingar
og
Almennt
>
Sérstillingar
>
Tungumál
.
Til að stilla tungumál tækisins velurðu
Tungumál
síma
.
Til að velja tungumálið fyrir minnismiða og skilaboð
velurðu
Tungumál texta
.
Til að velja hvort nota á flýtiritun velurðu
Flýtiritun
.
Til að tilgreina stillingarnar fyrir flýtiritun velurðu
Innsláttarkostir
.