Skjástillingar
Til að tilgreina ljósmagnið sem þarf til að tækið kveiki
á baklýsingunni velurðu
Skjár
>
Ljósnemi
.
Til að breyta textastærðinni velurðu
Skjár
>
Leturstærð
.
Til að velja hversu langur tími á að líða þar til skjávarinn
verður virkur ef síminn er ekki í notkun velurðu
Skjár
>
Sparnaður hefst eftir
.
Til að velja opnunarkveðju eða tákn velurðu
Skjár
>
Opnunarkveðja/tákn
. Hægt er að velja sjálfgefna
opnunarkveðju, slá inn eigin texta eða velja mynd.
Til að stilla hversu langur tími líður milli þess sem hætt
er að ýta á takka símans og þar til ljós hans slokkna
velurðu
Skjár
>
Tímamörk ljósa
.
141
Stillin
ga
r