
Renniloka
Veldu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Stillingar
og
Almennar
>
Opnun og lokun síma
.
Veldu
Síminn opnaður
til að velja hvaða forrit opnast
þegar síminn er opnaður.
Veldu
Símanum lokað
til að velja hvort forritið sem er
í gangi haldist opið þegar símanum er lokað.
144
Stillin
ga
r

Veldu
Flytja hljóð við opnun
til að kveikja á hátalara
þegar síminn er opnaður.
Veldu
Flytja hljóð við lokun
til að slökkva á hátalara
þegar símanum er lokað.
Veldu
Takkavari
til að velja hvort takkaborðið læsist
þegar þegar símanum er lokað.
Veldu
Tónar
>
Opnunarhljóð
eða
Lokunarhljóð
til
að velja tóninn sem heyrst þegar símanum er opnað
eða lokað.