Nokia E75 - Algengar stillingar aukabúnaðar

background image

Algengar stillingar

aukabúnaðar

Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Stillingar

og

Almennar

>

Aukahlutir

.

Hægt er að skilgreina eftirfarandi fyrir flestan

aukabúnað:

Til að tilgreina sniðið sem verður virkt þegar þú tengir

aukabúnað við tækið þitt velurðu aukabúnaðinn og

Sjálfvalið snið

.

Veldu

Sjálfvirkt svar

>

Virkt

til að láta tækið svara

símhringingum sjálfkrafa eftir 5 sekúndur þegar

aukabúnaður er tengdur við það. Ef gerð hringingar er

stillt á

Pípa einu sinni

eða

Án hljóðs

í völdu sniði er

slökkt á sjálfvirkri svörun.
Tækið er lýst upp þegar það er tengt við aukabúnað

með því að velja

Ljós

>

Kveikt

.