Nokia E75 - Talgervill

background image

Talgervill

Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Sími

>

Talgervill

.

Talgervillinn gerir þér kleift að stilla tungumál, rödd og

raddeiginleika fyrir skilaboðalesarann.
Til að velja tungumál fyrir skilaboðalesarann skaltu

velja

Tungumál

. Til að hlaða niður fleiri tungumálum

í tækið velurðu

Valkostir

>

Hlað. niður

tungumálum

.

Ábending: Þegar tungumáli er hlaðið niður þarf

einnig að hlaða niður a.mk. einni rödd fyrir það.

Til að stilla röddina skaltu velja

Rödd

. Röddin er háð

því hvaða tungumál er valið.
Til að stilla hve hratt er talað skaltu velja

Hraði

.

Til að stilla hve hátt er talað skaltu velja

Hljóðstyrkur

.

Til að sjá raddupplýsingar opnarðu raddflipanum og

velur röddina og síðan

Valkostir

>

Raddupplýsingar

. Til að hlusta á rödd velurðu hana

og síðan

Valkostir

>

Spila rödd

.

Til að eyða tungumálum eða röddum velurðu

viðkomandi atriði og síðan

Valkostir

>

Eyða

.

Stillingar skilaboðalesara

Til að breyta stillingum skilaboðalesturs opnarðu

Stillingar-flipann og tilgreinir eftirfarandi:

Tungumálakennsl

— Til að kveikja á sjálfvirku

lestrartungumáli.

Samfelldur lestur

— Til að kveikja á lestri allra

valinna skilaboða.

Raddkvaðningar

— Til að láta skilaboðalesarinn

setja áminningar inn í skilaboð.

Hljóðgjafi

— Til að hlusta á skilaboð með eyrnatóli

eða hátalara.

47

Sk

ilaboð

background image

Texta- og