Nokia E75 - Tengingu við pósthólf slitið

background image

Tengingu við pósthólf slitið

Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

og pósthólf.

Til að hætta við samstillingu milli tækisins og

póstmiðlarans og til að nota tölvupóst án þráðlausrar

tengingar velurðu

Valkostir

>

Aftengjast

. Ef

pósthólfið þitt er ekki með valkostinn

Aftengjast

velurðu

Valkostir

>

Hætta

til að aftengjast

pósthólfinu.
Veldu

Valkostir

>

Tengjast

til að hefja samstillinguna

aftur.