Nokia E75 - Samstillingar

background image

Samstillingar

Veldu

Valmynd

>

Tölvupóstur

og

Stillingar

og svo

pósthólf.
Veldu pósthólf,

Samstillingarval

og úr eftirfarandi til

að tilgreina stillingar fyrir samstillingu POP/IMAP-

pósthólfs:

Sækja

— Sækja aðeins síðuhausa eða allan póstinn.

Póstur sem verður sóttur

— Tilgreina hve mörg

skeyti eru sótt og úr hvaða möppum tölvupóstur er

sóttur.

IMAP4-möppuslóð

— Tilgreina slóð fyrir möppur

í áskrift.

Áskrift að möppum

— Fá áskrift að öðrum

möppum í ytra pósthólfi og sækja efni úr þeim.

Veldu pósthólfið,

Tími samstillingar

og svo úr

eftirfarandi:

Tengidagar

— Tilgreina daga samstillingar.

Tengitímar

— Tilgreina tíma samstillingar.

Uppfærslutími

— Tilgreina tíðni samstillingar.

Sækja einnig erlendis

— Tilgreina hvort

samstilling á sér stað þegar þú ert utan heimakerfis.

Hafðu samband við þjónustuveituna þína til að fá

upplýsingar um gjöld fyrir gagnaflutning utan

heimakerfis.

Veldu pósthólf,

Samstillingarval

og úr eftirfarandi til

að tilgreina stillingar fyrir samstillingu Mail for

Exchange pósthólfs:

Samstilltur póstur

— Tilgreina hvort tölvupóstur

er samstilltur.

Fjarlægja tölvup. eldri en

— Tilgreina hve lengi

samstilltur póstur er sýndur í tækinu. Veldu

Ekkert

ef þú vilt að samstilltur póstur verði alltaf sýndur.

Veldu pósthólf,

Tími samstillingar

og úr eftirfarandi:

Samstillingardagar

— Tilgreina daga

samstillingar.

Upphaf vinnudags

— Tilgreina upphaf

samstillingar á annatíma.

Lok vinnudags

— Tilgreina lok samstillingar á

annatíma.

Samstill.tíðni á vinnut.

— Tilgreina tíðni

samstillingar á annatíma.

Samstill. utan vinnutíma

— Tilgreina tíðni

samstillingar utan annatíma.

Samstilla í reiki

— Tilgreina hvort samstilling á sér

stað þegar þú ert utan heimakerfis. Hafðu samband

við þjónustuveituna þína til að fá upplýsingar um

gjöld fyrir gagnaflutning utan heimakerfis.

45

Sk

ilaboð

background image

Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.

Tölvupóstþjónusta

Nokia