Nokia E75 - Lestur tölvupósts

background image

Lestur tölvupósts

Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

.

Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru

opnuð. Skilaboð geta innihaldið skaðlegan hugbúnað

eða skaðað tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.
Til að lesa móttekinn tölvupóst velurðu pósthólf og

skeyti af listanum.
Til að svara sendanda skilaboðanna velurðu

Valkostir

>

Svara

. Til að svara sendandanum og

öllum öðrum viðtakendunum velurðu

Valkostir

>

Svara öllum

.

Veldu

Valkostir

>

Framsenda

til að framsenda

skilaboðin.