Nokia E75 - Stillingar textaskilaboða

background image

Stillingar textaskilaboða

Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

og

Valkostir

>

Stillingar

>

Textaskilaboð

.

Veldu úr eftirfarandi:

Skilaboðamiðstöðvar

— Skoða þær

skilaboðamiðstöðvar sem hægt er að velja fyrir

tækið eða bæta nýrri við.

Skilaboðamiðst. í notkun

— Veldu

skilaboðamiðstöðina sem þú vilt að sendi

skilaboðin.

Umritun stafa

— Veldu

Minni stuðningur

til að

umbreyta stöfum sjálfkrafa yfir í annað kerfi þegar

sá möguleiki er fyrir hendi.

Fá tilkynningu

— Veldu

ef þú vilt að símkerfið

sendi þér skilatilkynningar fyrir send skilaboð

(sérþjónusta).

52

Sk

ilaboð

background image

Gildistími skilaboða

— Veldu hversu lengi

skilaboðamiðstöðin reynir að senda skilaboðin þín

ef fyrsta sending þeirra mistekst (sérþjónusta). Ef

ekki tekst að ná í viðtakanda innan þessa tíma

verður skilaboðunum eytt úr skilaboðamiðstöðinni.

Skilaboð send sem

— Breyta gerð skilaboðanna,

til dæmis í fax eða tölvupóst. Breyttu þessum

valkosti ekki nema þú sért viss um að

skilaboðamiðstöðin geti breytt textaskilaboðum í

þessar gerðir. Þjónustuveitan gefur nánari

upplýsingar.

Æskileg tenging

— Til að velja þann

tengingarmáta sem á að nota þegar textaskilaboð

eru send úr tækinu.

Svara um sömu miðstöð

— Veldu hvort þú vilt að

svarskilaboðin séu send um sama númer

textaskilaboðamiðstöðvar (sérþjónusta).

Stillingar