
Upptaka spjalls
Til að taka upp skilaboð sem eru send meðan samtal
fer fram eða þegar þú ert tengdur spjallhópi, þegar þú
ert að skoða umræðuefni, velurðu
Valkostir
>
Vista
samtal
.
Til að stöðva upptökuna velurðu
Valkostir
>
Stöðva
upptöku
.
Til að skoða upptekið spjall velurðu
Valkostir
>
Vistuð samtöl
á aðalskjánum.