Nokia E75 - Upptaka spjalls

background image

Upptaka spjalls

Til að taka upp skilaboð sem eru send meðan samtal

fer fram eða þegar þú ert tengdur spjallhópi, þegar þú

ert að skoða umræðuefni, velurðu

Valkostir

>

Vista

samtal

.

Til að stöðva upptökuna velurðu

Valkostir

>

Stöðva

upptöku

.

Til að skoða upptekið spjall velurðu

Valkostir

>

Vistuð samtöl

á aðalskjánum.