
Stillingar spjallmiðlara
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
. Stillingarnar kunna að
vera til staðar í tækinu, annars er hægt að fá þær í
sérstökum samskipanaskilaboðum frá
þjónustuveitunni sem veitir viðkomandi þjónustu. Þú
færð aðgangsorð og lykilorð frá þjónustuveitunni
þegar þú skráir þig í þjónustuna. Ef þú veist ekki
aðgangs- eða lykilorðið þitt skaltu hafa samband við
þjónustuveituna.
Eftirfarandi stillingar eru tiltækar:
•
Sérstillingar
— Spjallstillingum breytt.
•
Miðlarar
— Skoða lista með öllum spjallmiðlurum
sem tilgreindir eru.
•
Sjálfgefinn miðlari
— Velja annan spjallmiðlara og
tengjast honum.
•
Gerð innskr. á spjall
— Til að skrá þig inn sjálfkrafa
þegar þú ræsir spjall velurðu
Við ræsingu forrits
.
58
Sk
ilaboð

Til að bæta nýjum miðlara á listann yfir spjallmiðlara
velurðu
Miðlarar
>
Valkostir
>
Nýr miðlari
. Sláðu
inn eftirfarandi miðlarastillingar:
•
Nafn miðlara
— Nafn spjallmiðlarans.
•
Aðgangsstaður í notkun
— Aðgangsstaðinn sem
þú vilt nota fyrir spjallmiðlarann.
•
Veffang
— Veffang spjallmiðlarans.
•
Aðgangsorð notanda
— Aðgangsorðið þitt.
•
Lykilorð
— Innskráningarlykilorðið þitt.
59
Sk
ilaboð