Spjallskjáir
Á aðalskjá forritsins velurðu
•
Aðgangsorð notanda
— Til að sjá eigin spjallstöðu
og auðkenni.
•
Samtöl
— Til að sjá lista yfir samtöl, spjallhópa og
móttekin boð, og til að opna spjallhóp, samtal eða
boð.
Til að sjá tengiliðina þína velurðu nafn á tengiliðalista.
Eftirfarandi valkostir eru tiltækir:
55
Sk
ilaboð
•
Nýtt samtal
— Til að hefja eða halda áfram samtali
við spjallnotanda.
•
Nýr spjalltengiliður
— Til að búa til, breyta eða
skoða stöðu spjalltengiliðanna þinna.
•
Vistuð samtöl
— Til að skoða fyrri spjalllotu sem
þú hefur vistað.
Þegar þú opnar samtal birtast skilaboð sem hafa verið
send og móttekin á samtalsskjánum. Til að senda ný
skilaboð skaltu slá þau inn í ritvinnslureitinn neðst á
skjánum.