Nokia E75 - Samtöl skoðuð og sett í gang

background image

Samtöl skoðuð og sett í gang

Undir yfirskriftinni Samtöl geturðu séð lista yfir þá

tengiliði sem þú ert í samræðum við. Samtali er

sjálfvirkt slitið þegar Spjall-forritinu er lokað.
Til að skoða samtal skaltu fletta að þátttakanda og ýta

á skruntakkann.
Til að halda áfram samtali á meðan þú ert að skoða það

skrifarðu skilaboð og ýtir á skruntakkann.
Til að fá samtalslistann aftur upp án þess að slíta

samtalinu velurðu

Til baka

.

Til að ljúka samtalinu velurðu

Valkostir

>

Ljúka

samtali

.

Til að hefja nýtt samtal velurðu

Valkostir

>

Nýtt

samtal

.