Nokia E75 - Nýtt samtal

background image

Nýtt samtal

Til að hefja nýtt samtal skaltu fletta að lista yfir

spjalltengiliði á aðalskjá forritsins. Ef listinn er lokaður

skaltu ýta á skruntakkann til að tengiliðirnir á listanum

birtist.
Flettu að tiltekna tengiliðnum á listanum. Táknmynd

sýnir að tengiliðurinn sé tiltækur. Til að hefja samtal

við tengiliðinn ýtirðu á skruntakkann.

Þegar þú hefur valið tengilið opnast samtalsskjárinn

með ritvinnslureitnum í forgrunni og þá er hægt að

byrja að slá inn skilaboð í reitinn.