Nokia E75 - Leitað að spjallhópum og notendum

background image

Leitað að spjallhópum og

notendum

Hægt er að leita að spjallhópum og notendum á

aðalskjá spjallhópanna með því að fletta fyrst að atriði,

svo sem um eigin stöðu eða að atriði sem er á

einhverjum af spjalltengiliðalistunum.
Til að leita að hópum velurðu

Valkostir

>

Nýtt

samtal

>

Leita að hópum

. Ef til vill geturðu leitað

eftir nafni hópsins, efni og þátttakendum

(notandakenni).
Til að leita að notendum velurðu

Valkostir

>

Nýr

spjalltengiliður

>

Leita á miðlara

. Ef til vill geturðu

57

Sk

ilaboð

background image

leitað eftir notandanafni, notandakenni, símanúmeri

og netfangi.
Að leit lokinni velurðu

Valkostir

og úr eftirfarandi:

Fleiri niðurstöður

— Til að sækja fleiri

leitarniðurstöður.

Fyrri niðurstöður

— Til að sækja fyrri

leitarniðurstöður, ef einhverjar eru.

Bæta í spjalltengiliði

— Til að bæta tengilið við

spjalltengiliðina þína.

Opna samtal

— Til að hefja samtal við tengilið.

Senda boð

— Til að bjóða tengilið í spjall.

Útilokunarvalkostir

— Til að loka fyrir skilaboð frá

tengilið, bæta tengilið á útilokaða listann eða skoða

listann yfir útilokaða tengiliði.

Taka þátt

— Til að vera með í spjallhópi.

Vista

— Til að vista sóttan spjallhóp sem

eftirlætishóp sem sjá má undir yfirskriftinni Samtöl.

Ný leit

— Til að hefja nýja leit með öðrum

leitarskilyrðum.

Það fer eftir spjallmiðlaranum hvaða kostir eru í boði.