Nokia E75 - Eigin spjallóskum breytt

background image

Eigin spjallóskum breytt

Veldu

Valkostir

>

Stillingar

>

Sérstillingar

og úr

eftirfarandi:

Nota skjánafn

(aðeins birt ef miðlarinn styður

spjallhópa) — Til að slá inn gælunafn velurðu

.

Spjallstaða

— Til að leyfa öðrum að sjá þig þegar

þú ert tengd/ur velurðu

Sýna öllum

.

Leyfa skilaboð frá

— Til að leyfa móttöku

skilaboða frá öllum velurðu

Öllum

.

Leyfa skilaboð frá

— Til að leyfa aðeins skilaboð

frá tengiliðunum þínum velurðu

Aðeins

spjalltengilið.

. Spjallboð eru send af tengiliðum

sem vilja að þú takir þátt í spjallhópum þeirra.

Flokka spjalltengiliði

— Veldu hvernig flokka skal

tengiliðina þína:

Í stafrófsröð

eða

Eftir tengingu

.

Uppfærsla stöðu

— Til að velja hvernig þú

uppfærir upplýsingar um hvort tengiliðirnir þínir

séu tengdir eða ekki velurðu

Sjálfvirkt

eða

Handvirkt

.

Ótengdir tengiliðir

— Veldu hvort ótengdir

tengiliðir eigi að sjást á tengiliðalistanum.

Litur eigin skilaboða

— Veldu lit fyrir

spjallskilaboð sem þú sendir.

Litur móttekinna skilab.

— Veldu lit fyrir

spjallskilaboð sem þú færð.

Sýna dagsetningu/ tíma

— Til að sjá dag- og

tímasetningu spjallboða í samtali velurðu

.

Spjalltónn

— Breyttu tóninum sem heyrist þegar

þú færð ný spjallskilaboð.