Nokia E75 - Breyttu stöðu þinni

background image

Breyttu stöðu þinni

Hægt er að breyta eigin spjallstöðu, sem aðrir

spjallnotendur sjá, með því að fletta að fyrsta atriðinu

á aðalskjá forritsins.
Ýttu á skruntakkann til að velja nýja stöðu. Flettu að

nýju stöðunni og ýttu á skruntakkann.

56

Sk

ilaboð