Sending þjónustuskipana
Þú getur sent þjónustubeiðnaskilaboð (einnig þekkt
sem USSD-skipun) til þjónustuveitunnar þinnar og
beðið um ræsingu á ákveðnum sérþjónustum. Hafðu
samband við þjónustuveituna vegna upplýsinga um
texta þjónustubeiðna.
Þjónustubeiðni er send með því að velja
Valkostir
>
Þjónustuskipanir
. Sláðu inn texta
þjónustubeiðninnar og veldu
Valkostir
>
Senda
.
51
Sk
ilaboð