
Samnýting hreyfimynda og
myndskeiða
Meðan á símtali stendur skaltu velja
Valkostir
>
Samnýta hreyfimynd
.
1. Til að samnýta rauntímahreyfimynd í símtalinu
skaltu velja
Í beinni
.
Til að samnýta myndskeið skaltu velja
Myndskeið
og myndskeiðið sem þú vilt samnýta.
Svo hægt sé að samnýta myndskeiðið gæti þurft að
breyta því í annað snið. Ef tækið tilkynnir um að það
þurfi að umbreyta myndskeiðinu skaltu velja
Í
lagi
. Tækið þarf að hafa klippiforrit til að hægt sé
að umbreyta.
2. Ef viðtakandinn er með nokkur SIP-vistföng eða
símanúmer með landsnúmeri vistuð í
tengiliðalistanum, skaltu velja það vistfang eða
númer sem þú vilt. Ef SIP-vistfang eða símanúmer
viðtakandans er ekki tiltækt skaltu slá inn vistfang
viðtakandans eða númerið ásamt landsnúmeri og
velja síðan
Í lagi
til að senda boðið. Tækið sendir
boðið til SIP-vistfangsins.
Samnýtingin hefst sjálfkrafa þegar viðmælandinn
samþykkir boðið.
Valkostir þegar myndskeið er samnýtt
Auka eða minnka aðdrátt (stendur aðeins
sendanda til boða).
63
Sími

Stilla birtustig (stendur aðeins sendanda til
boða).
eða Kveikja eða slökkva á hljóðnemanum.
eða Kveikja eða slökkva á hátalaranum.
eða Gera hlé á og halda samnýtingu
hreyfimynda áfram.
Sýna á öllum skjánum (stendur aðeins
viðtakanda til boða).
3. Veldu
Stöðva
til að ljúka samnýtingunni. Til að rjúfa
símtal skal ýta á hætta-takkann. Þegar símtali er
slitið er samnýting mynda einnig rofin.
Til að vista samnýttu hreyfimyndina skaltu velja
Já
þegar beðið er um það. Tækið lætur þig vita af því í
hvaða minni hreyfimyndin er vistuð. Til að tilgreina
minni velurðu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Stillingar
og
Tenging
>
Samn. hreyfim.
>
Minni fyrir
vistun
.
Ef önnur forrit eru notuð meðan á samnýtingu
hreyfimyndar stendur er samnýtingin sett í bið. Til að
fara til baka á skjáinn fyrir samnýtingu hreyfimyndar
og halda samnýtingu áfram skaltu velja
Valkostir
>
Áfram
á heimaskjánum.