Nokia E75 - Boð samþykkt

background image

Boð samþykkt

Þegar einhver sendir þér boð um samnýtingu

hreyfimynda birtist boðið ásamt nafni eða SIP-vistfangi

sendandans. Ef tækið þitt er ekki stillt á Án hljóðs

hringir það þegar þú færð boð.

Ef einhver sendir þér boð um samnýtingu og þú ert ekki

innan UMTS-þjónustusvæðis, færðu ekki að vita að þér

hafi verið send boð.
Þegar þú færð boð geturðu valið:

— Samþykkja boðið og hefja samnýtingu.

Nei

— Hafna boðinu. Sendandinn fær skilaboð um

að þú hafir hafnað boðinu. Einnig er hægt að halda

inni hætta-takkanum til að hafna boðinu og ljúka

símtalinu.

Veldu

Valkostir

>

Hljóð af

til að slökkva á hljóði

tækisins.
Veldu

Valkostir

>

Venjulegt hljóð

til að spila

myndskeiðið með upprunalegum hljóðstyrk. Þetta

hefur ekki áhrif á hljóðspilun viðmælenda í símtali.
Veldu

Stöðva

til að ljúka samnýtingunni. Til að rjúfa

símtal skal ýta á hætta-takkann. Þegar símtali er slitið

er samnýting hreyfimynda einnig rofin.