Nokia E75 - Símtalsflutningur

background image

Símtalsflutningur

Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Stillingar

og

Sími

>

Símtalsflutn.

.

Hægt er að flytja innhringingar í talhólf eða annað

símanúmer. Nánari upplýsingar má fá hjá

þjónustuveitunni.
Veldu þá gerð símtala sem á að flytja og úr eftirfarandi

valkostum:

Öll raddsímtöl

,

Öll gagna- og myndsímtöl

eða

Allar faxsendingar

— Flytja öll móttekin radd-,

gagna-, myndsímtöl eða faxsendingar. Þú getur ekki

svarað símtölum, einungis flutt þau í annað

símanúmer.

Ef á tali

— Flutningur innhringinga ef símtal

stendur yfir.

Ef ekki er svarað

— Flutningur innhringinga eftir

að tækið hefur hringt í tiltekinn tíma. Velja tíma sem

tækið hringir áður en það flytur símtal.

Ef utan svæðis

— Flutningur símtala þegar slökkt

er á tækinu eða það er utan þjónustusvæðis.

Ef ekkert samband

— Flutningur símtala ef símtal

stendur yfir, ef það svarar ekki eða ef slökkt er á

tækinu eða það er utan þjónustusvæðis.

Til að flytja símtöl í talhólfið þitt velurðu símtalsgerð,

flutningsvalkost og

Valkostir

>

Virkja

>

Í

raddtalhólf

.

Til að flytja símtöl í annað símanúmer velurðu

símtalsgerð, flutningsvalkost og

Valkostir

>

Virkja

>

Í annað númer

. Sláðu númerið inn í reitinn eða veldu

Leita

til að sækja númer sem vistað er í Tengiliðir.

Til þess að athuga hver staða símtalsflutnings er

flettirðu að flutningsvalkostinum og velur

Valkostir

>

Athuga stöðu

.

Til þess að hætta símtalsflutningi flettirðu að

flutningsvalkostinum og velur

Valkostir

>

Slökkva

.