
Skipt um snið
Veldu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Sími
>
Raddskip.
.
Tækið býr til raddmerki fyrir hvert snið. Til að kveikja á
sniði með raddskipun skaltu ýta á og halda inni „hljóð
af“ takkanum á heimaskjánum og bera fram nafn
sniðsins.
Til að breyta raddskipun skaltu opna
Snið
>
Valkostir
>
Breyta skipun
.