Opna forrit
Tækið býr til raddmerki fyrir forritin sem skráð eru í
raddskipanaforritinu.
Til að opna forrit með raddskipun heldurðu „hljóð af“
takkanum inni og segir raddskipunina skýrt og
greinilega. Ef tækið valdi rangt forrit velurðu annað
forrit úr niðurstöðunum eða
Hætta
til að hætta við.
Raddskipun forrits er breytt með því að velja
Valkostir
>
Breyta skipun
og slá inn nýja skipun.
68
Sími