Kallkerfisstillingar
Til að breyta notandastillingum kallkerfisins skaltu
velja
Valkostir
>
Stillingar
>
Notandastillingar
og
svo úr eftirfarandi:
•
Innhringingar
— Leyfa eða loka fyrir
kallkerfissímtöl.
•
Móttaka svarbeiðna
— Taka við eða loka fyrir
mótteknar svarbeiðnir.
•
Samþykkt símtöl
— Láta tækið tilkynna um
kallkerfissímtöl eða svara símtölunum sjálfkrafa.
•
Tónn svarbeiðna
— Veldu hringitón fyrir beiðnir
um svarhringingar.
•
Ræsing forrits
— Veldu hvort þú vilt skrá þig inn í
kallkerfisþjónustuna þegar þú kveikir á tækinu.
•
Sjálfgefið gælunafn
— Sláðu inn sjálfgefið
gælunafn sem birtist öðrum notendum. Ekki er víst
að hægt sé að breyta þessari stillingu.
•
Sýna vistfangið mitt
— Veldu hvenær birta skal
kallkerfisvistafangið þitt hjá öðrum í hópnum. Ekki
er víst að hægt sé að velja alla þessa kosti.
72
Sími