Nokia E75 - Boði um þátttöku á rás svarað

background image

Boði um þátttöku á rás svarað

Til að vista boð inn á rás skaltu velja

Valkostir

>

Vista

rás

. Rásinni er bætt við kallkerfistengiliði þína á

rásaskjánum.
Þegar þú hefur vistað boðið er spurt hvort þú viljir

tengjast rásinni. Veldu

til að opna skjáinn fyrir

kallkerfislotur. Ef þú ert ekki þegar búinn að innskrá þig

gerir tækið það.
Ef þú hafnar eða eyðir boðinu er það vistað í innhólfinu.

Ef þú vilt fara seinna inn á rásina skaltu opna þessi

skilaboð og vista boðið. Veldu

í

samskiptaglugganum til að tengjast rásinni.