Inn/útskráning í kallkerfi
Þegar þú kveikir á kallkerfinu ertu sjálfkrafa skráður inn
og tengist þeim rásum sem voru virkar síðast þegar
slökkt var á forritinu. Ef tengingin mistekst skaltu velja
Valkostir
>
Skrá inn á Kallkerfi
og reyna að skrá þig
inn aftur.
69
Sími
Veldu
Valkostir
>
Hætta
til að slökkva á kallkerfinu.
Skipt er yfir í annað opið forrit með því að halda
valmyndartakkanum inni.