
Tveggja manna tal
Veldu
Valkostir
>
Kallkerfistengiliðir
>
Tengiliðir
. Veldu þann tengilið sem þú vilt tala við og
síðan
Valkostir
>
Tala við 1 aðila
. Haltu
kallkerfistakkanum inni allan tímann meðan þú talar.
Þegar þú hefur hætt að tala skaltu sleppa takkanum.
Hægt er að tala við tengilið með því að halda
kallkerfistakkanum inni á öðrum skjám í
kallkerfisforritinu, t.d. á tengiliðaskjánum.
Ljúka þarf samtali milli tveggja áður en hægt er að
hringja á nýjan leik. Veldu
Aftengjast
.
Ábending: Haltu tækinu fyrir framan þig meðan
samtal fer fram svo að þú sjáir skjáinn. Talaðu í
hljóðnemann og vertu ekki með hendurnar fyrir
hátalaranum.