
Beiðni um svarhringingu
Beiðni um svarhringingu send:
Í tengiliðalistanum skaltu fletta að viðkomandi nafni
og velja
Valkostir
>
Senda svarbeiðni
.
Þegar einhver sendir þér beiðni um svarhringingu
birtist
1 ný svarbeiðni
á heimaskjánum.
Að verða við beiðni um svarhringingu
Veldu
Sýna
, tengilið og
Valkostir
>
Tala við 1 aðila
til að hringja í einn aðila.
70
Sími