Nokia E75 - Beiðni um svarhringingu

background image

Beiðni um svarhringingu

Beiðni um svarhringingu send:
Í tengiliðalistanum skaltu fletta að viðkomandi nafni

og velja

Valkostir

>

Senda svarbeiðni

.

Þegar einhver sendir þér beiðni um svarhringingu

birtist

1 ný svarbeiðni

á heimaskjánum.

Að verða við beiðni um svarhringingu
Veldu

Sýna

, tengilið og

Valkostir

>

Tala við 1 aðila

til að hringja í einn aðila.

70

Sími