
Hraðval
Hraðval gerir þér kleift að hringja með því að halda
númeratakka inni þegar þú ert á heimaskjánum.
Veldu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Stillingar
og
Sími
>
Símtöl
>
Hraðval
til að gera hraðval virkt.
Til að tengja símanúmer við númeratakka skaltu gera
eftirfarandi:
1. Veldu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Sími
>
Hraðval
.
2. Flettu að númeratakka (2 - 9) á skjánum og veldu
Valkostir
>
Á númer
.
3. Veldu það númer sem þú vilt úr tengiliðaskránni.
65
Sími

Til að fjarlægja eða breyta símanúmeri sem er tengt við
númeratakka flettirðu að hraðvalstakkanum og velur
Valkostir
>
Fjarlægja
eða
Breyta
.