Nokia E75 - Hljóðþemum breytt

background image

Hljóðþemum breytt

Hægt er að velja hljóð fyrir mismunandi atburði

tækisins. Hljóðin geta verið tónar, tal eða sambland af

hvoru tveggja.
Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Þemu

og

Hljóðþemu

.

Til að skipta um hljóðþema velurðu

Virkt hljóðþema

.

Til að bæta þrívíddaráhrifum við hljóðþemað velurðu

Valkostir

>

3-D hringitónar

.

Til að búa til nýtt hljóðþema velurðu

Valkostir

>

Vista

þema

.

Til að velja hljóð fyrir atburð velurðu atburðahóp (t.d.

skilaboðaatburði). Veldu atburð og einhvern af

eftirtöldum valkostum:

Án hljóðs

— Gera atburðahljóð óvirk í tækinu.

Tónn

— Velja tón fyrir atburð í tækinu.

Tal

— Velja tilbúið raddmerki fyrir atburð í tækinu.

Sláðu inn texta og veldu

Í lagi

. Þessi valkostur er

ekki fyrir hendi ef

Segja nafn hringjanda

er valið í

Snið.

Veldu atburðahóp (t.d. skilaboðaatburði). Veldu

atburð,

Valkostir

og einhvern af eftirtöldum

valkostum:

Spila

— Spila hljóðið áður en það er gert virkt.

Virkja hljóð

— Kveikja á öllum hljóðum í

atburðahópnum.

Óvirkja hljóð

— Slökkva á öllum hljóðum í

atburðahópnum.

31

Sérstillingar