Nokia E75 - 3-D hringitónar

background image

3-D hringitónar

Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

3-D tónar

.

Til að nota 3-D-áhrif fyrir hringitóna velurðu

3-D

hljómur hringitóna

>

Kveikt

. Ekki er hægt að nota

3-D áhrif fyrir alla hringitóna.
Til að breyta 3-D áhrifum hringitónsins skaltu velja

Hljóðferill

og áhrif.

Veldu eitthvað af eftirfarandi til að breyta áhrifunum:

Taktur

— Veldu hraða hljóðsins þegar það færist

frá einni átt til annarrar. Ekki er hægt að velja þessa

stillingu fyrir öll áhrif.

Endurómun

— Veldu áhrif til að stilla magn

endurómunar.

Doppler

— Veldu

Kveikt

til að hringitónninn hljómi

hærra þegar þú ert nálægt tækinu og lægra þegar

þú ert fjær því. Ekki er hægt að velja þessa stillingu

fyrir öll áhrif.

Til að heyra hringitón með 3-D áhrifum skaltu velja

Valkostir

>

Spila tón

.

Hljóðstyrkur hringitóns er stilltur með því að velja

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Snið

og

Valkostir

>

Sérsníða

>

Hljóðstyrkur hringingar

.

32

Sérstillingar