Um strikamerkjalesarann
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Strikamerki
.
Notaðu strikamerkjalesarann til að lesa úr mismunandi
gerðum strikamerkja, t.d. strikamerkjum í tímaritum.
Strikamerkin geta innihaldið upplýsingar á borð við
vefslóðir, netföng, símanúmer og nafnspjöld.
Lesaraforritið styður ekki línuleg strikamerki (1D).
Lesaraforritið notar myndavélina í tækinu til að skanna
strikamerkin.