Nokia E75 - Quickoffice

background image

Quickoffice

.

Í Quickoffice eru Quickword til að skoða Microsoft

Word-skjöl, Quicksheet til að skoða Microsoft Excel-

vinnublöð, Quickpoint til að skoða Microsoft

PowerPoint-kynningar og Quickmanager til að kaupa

hugbúnað. Með Quickoffice er hægt að skoða skjöl fyrir

Microsoft Office 2000, XP, 2003 og 2007 (skráasniðin

DOC, XLS og PPT). Með ritvinnsluútgáfu Quickoffice er

einnig hægt að breyta skrám.
Forritið styður ekki öll skráarsnið eða valkosti.

Unnið með skrár

Veldu

Valmynd

>

Skrifstofa

>