Prentkostir
og svo úr eftirfarandi:
•
Prenta
— Prentaðu út skjalið. Til að prenta í skrá
velurðu
Prenta í skrá
og ákvarðar staðsetningu
skrárinnar.
•
Uppsetning síðu
— Hægt er að breyta
pappírsstærðinni og lögun, velja spássíur og haus
og síðufót. Hausinn og síðufóturinn getur að
hámarki verið 128 stafir að lengd.
•
Forskoða
— Forskoða skjalið áður en það er
prentað.
Prentkostir
Opnaðu skjal eins og skrá eða skilaboð og veldu
Valkostir
>
Prentkostir
>
Prenta
.
96
Nokia Office-tól
Tilgreindu eftirfarandi valkosti:
•
Prentari
— Veldu tiltækan prentara af listanum.
•
Prenta
— Veldu
Allar síður
,
Jafntölusíður
eða
Oddatölusíður
sem svið prentunar.
•
Síðubil
— Veldu
Allar síður
,
Núverandi síða
eða
Skilgreindar síður
sem síðufjölda.
•
Fjöldi eintaka
— Veldu fjölda eintaka sem á að
prenta.
•
Prenta í skrá
— Veldu til að prenta í skrá og ákvarða
staðsetningu skrárinnar.
Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.