Valmynd
>
Stjórnborð
>
Still.hjálp
.
Notaðu stillingahjálpina til að tilgreina tölvupóst- og
tengistillingar. Framboð stillinga í stillingahjálpinni
veltur á eiginleikum tækisins, SIM-kortinu,
símafyrirtækinu og þeim gögnum sem eru í
gagnagrunni stillingahjálparinnar.
Til að ræsa hjálparforritið skaltu velja
Ræsa
.
Best er að hafa SIM-kortið í tækinu meðan á notkun
stillingahjálparinnar stendur. Ef SIM-kort er ekki í
símanum skaltu fylgja leiðbeiningunum á skjánum.
Veldu úr eftirfarandi:
•
Símafyrirtæki
— Tilgreindu stillingar sem eru
bundnar símkerfinu eins og MMS, internet, WAP og
straumspilunarstillingar.
•
Póstuppsetning
— Stilla POP, IMAP eða Mail for
Exchange reikning.
•
Kallkerfi
— Kallkerfisstillingar valdar.
•
Samn. hreyfim.
— Velja stillingar fyrir samnýtingu
hreyfimynda.
Mismunandi getur verið hvaða stillingar eru í boði.
Valmynd
Veldu
Valmynd
.
Valmyndin er upphafsstaður
þar sem þú getur opnað öll
forrit í tækinu eða á
minniskorti.
Valmyndin inniheldur forrit
og möppur, þar sem er að
finna forrit af svipaðri gerð.
Öll forrit sem þú setur upp í
tækinu eru sjálfkrafa vistuð í
möppunni Forrit.
Forrit er opnað með því að
velja það, þ.e. fletta að því
og ýta á skruntakkann.
Hægt er að skipta á milli opinna forrita með því að
halda inni heimatakkanum og velja forrit. Keyrsla
24
Nokia E75 - Helstu aðgerðir
forrita í bakgrunni krefst aukinnar rafhlöðuorku og
minnkar líftíma rafhlöðunnar.
Veldu
Valkostir
og svo úr eftirfarandi:
•
Skipta um útlit
— Skoða forrit í lista eða töflu.
•
Um minni
— Sjá hversu mikið minni mismunandi
forrit og gögn taka í innra minni tækisins eða á
minniskorti og hversu mikið minni er laust.
•
Ný mappa
— Búa til nýja möppu.
•
Endurnefna
— Breyta heiti nýrrar möppu.
•
Færa
— Endurraða í möppu. Flettu að forritinu sem
þú vilt færa og veldu
Færa
. Merki er sett til hliðar við
forritið. Flettu að nýju staðsetningunni og veldu
Í
lagi
.
•
Færa í möppu
— Færa forrit í aðra möppu. Flettu
að forritinu sem þú vilt færa og veldu
Færa í
möppu
, nýju möppuna og
Í lagi
.
•
Sækja forrit
— Sækja forrit á netinu.