Nokia E75 - Vísar á skjá

background image

Vísar á skjá

Tækið er notað í UMTS-símkerfi (sérþjónusta).

Hleðsla rafhlöðunnar. Því hærri sem stikan er,

því meiri er hleðsla rafhlöðunnar.

Ein eða fleiri skilaboð eru ólesin í möppunni

Innhólf í Skilaboð.

Nýr tölvupóstur hefur borist í ytra pósthólfið.

Það eru ósend skilaboð í möppunni Úthólf í

Skilaboðum.

Einu eða fleiri símtölum var ekki svarað.

Takkar tækisins eru læstir.

Vekjaraklukkan mun hringja.

Sniðið Án hljóðs hefur verið valið sem þýðir að

tækið hringir ekki þegar hringt er í þig eða þú

færð skilaboð.

Bluetooth-tenging er virk.

Bluetooth-tengingu hefur verið komið á. Þegar

vísirinn blikkar er tækið að reyna að tengjast

við annað tæki.

Hægt er að koma á GPRS-pakkagagnatengingu

(sérþjónusta). Ef táknið er er tengingin virk.

Ef táknið er er tengingin í bið.

Hægt er að koma á EGPRS-

pakkagagnatengingu (sérþjónusta). Ef táknið

er er tengingin virk. Ef táknið er er

tengingin í bið.

Hægt er að koma á UMTS-pakkagagnatengingu

(sérþjónusta). Ef táknið er er tengingin virk.

Ef táknið er er tengingin í bið.

25

Nokia E75 - Helstu aðgerðir

background image

Háhraða pakkagagnatenging (HSDPA) er studd

og til staðar (sérþjónusta). Táknin kunna að

vera mismunandi eftir svæðum. Ef táknið er

er tengingin virk. Ef táknið er er tengingin

í bið.

Tækið hefur verið stillt á að leita að

þráðlausum staðarnetum (WLAN) og er nú

hægt að koma á tengingu við slíkt net.

Tækið er tengt við ódulkóðað WLAN.

Tækið er tengt við dulkóðað WLAN.

Tækið er tengt við tölvu um USB-gagnasnúru.

Símalína 2 er í notkun (sérþjónusta).

Öll símtöl eru flutt í annað númer. Ef notaðar

eru tvær símalínur sýnir númer hvaða lína er í

notkun.

Höfuðtól er tengt við tækið.

Handfrjáls bílbúnaður er tengdur við tækið.

Hljóðmöskvi er tengdur við tækið.

Textasími er tengdur við tækið.

Samstilling er í gangi í tækinu.

Kveikt er á kallkerfistengingu.

Kallkerfistenging er stillt á 'Truflið ekki' vegna

þess að gerð hringingar er stillt á

Pípa einu

sinni

eða

Án hljóðs

, eða þá að símtal er í

gangi. Ekki er hægt að hringja kallkerfissímtöl

þegar þessi stilling er valin.