
Tengiliðahópar búnir til
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
.
1. Til að búa til nýjan tengiliðahóp skaltu fletta að
þeim tengiliðum sem þú vilt bæta við hópinn og
velja
Valkostir
>
Merkja/Afmerkja
>
Merkja
.
37
Nýjungar í Nokia Eseries

2. Veldu
Valkostir
>
Hópur
>
Bæta við hóp
>
Búa
til nýjan hóp
og sláðu inn heiti fyrir hópinn.
Ef þú vilt halda símafundi með hópnum með því að nota
fundarþjónustu skaltu tilgreina eftirfarandi:
•
Númer fundarþjónustu
— Sláðu inn númer
fundarþjónustunnar.
•
Auðkenni fundarþjón.
— Sláðu inn auðkenni
símafundarins.
•
PIN fundarþjónustu
— Sláðu inn PIN-númer
símafundarins.
Til að halda símafund með hópi með fundarþjónustu,
skaltu velja hóp, fletta til hægri og velja
Hringja í
fundarþj.
.