Leitaðu að tengiliðum í ytri
gagnagrunni.
Til að gera leit að tengiliðum í ytri gagnagrunni virka
velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Tengiliðir
>
Ytri
leitarmiðlari
.
Til að leita að tengiliðum í ytri tengiliðagagnagrunni
velurðu
Tengiliðir
>
Valkostir
>
Leita að utan
.
Sláðu inn nafn tengiliðarins sem þú vilt leita að og
veldu
Leita
. Tækið kemur á gagnatengingu við ytri
gagnagrunninn.
Til að leita að tengiliðum á heimaskjánum skaltu byrja
að slá inn stafi á heimaskjánum og velja réttan
gagnagrunn úr niðurstöðunum.
Til að breyta ytri gagnagrunni tengiliða velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Tengiliðir
>
Ytri
leitarmiðlari
. Stillingin hefur áhrif á gagnagrunninn
sem er notaður í tengiliða- og dagbókarforritunum og
á heimaskjánum, en ekki þann sem er notaður í
tölvupósti.