Nokia E75 - Helstu eiginleikar

background image

Helstu eiginleikar

Nýja Nokia E75 tækið auðveldar þér að hafa umsjón

með vinnuupplýsingum og persónuupplýsingum.

Sumir af helstu eiginleikunum eru tilgreindir hér:

Lestu og svaraðu tölvupósti á ferðinni.

Vertu vel upplýst(ur) og skipuleggðu fundi

með dagbókarforritinu.

Skipuleggðu vinnufélagana þína og vini með

tengiliðaforritinu.

Hringdu símtöl með IP-þjónustu með

netsímtalaforritinu.

Tengstu þráðlausu staðarnetni (WLAN) með

staðarnetshjálpinni.

Sýslaðu með skjöl, töflureikni og kynningar

með Quickoffice forritinu.

Bættu nýjum viðskiptaforritum við Nokia E75

tækið með forritinu Til niðurhals.

Finndu áhugaverða staði með kortaforritinu.

Skiptu á milli vinnu- og persónustillinga.

Breyttu útliti og uppsetningu heimaskjásins

með stillingaforritinu.

Skoðaðu innra net fyrirtækisins með

innranetsforritinu.

Færðu tengiliðaupplýsingar og upplýsingar í

dagbók úr eldra tæki yfir í Nokia 75 með

skiptingarforritinu.

Kannaðu hvaða uppfærslur eru í boði og

halaðu þær niður í tækið með

forritauppfærslum.

Dulkóðaðu tækið þitt eða minniskortið til að

koma í veg fyrir að utanaðkomandi aðilar

komist yfir mikilvægar upplýsingar.

33

Nýjungar í Nokia Eseries